Pixel-myndavél

2,9
495 þ. umsagnir
1+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Þú missir aldrei af rétta augnablikinu með endurhönnuðu Pixel-myndavélinni. Taktu frábærar myndir með eiginleikum á borð við andlitsmyndastillingu, nætursýn, hraðmynd og kvikmyndablörri.

Taktu gullfallegar myndir
• HDR+ með stýringum fyrir lýsingu og hvítjöfnun – taktu fallegar myndir með HDR+, einkum þar sem lýsingin er lítil eða í bakgrunni.
• Nætursýn – þú munt aldrei vilja nota flassið aftur. Nætursýn dregur fram öll smáatriði og liti sem týnast í myrkrinu. Þú getur jafnvel tekið myndir af vetrarbrautinni með stjörnuljósmyndun!
• Háskerpuaðdráttur – náðu nærmynd úr fjarlægð. Háskerpuaðdráttur skerpir myndir með aðdrætti.
• Löng lýsing – blörraðu viðföng á hreyfingu
• Hreyfihliðrun – blörraðu bakgrunninn en haltu viðfangsefninu í fókus
• Víðfókus – fangaðu skæra liti og smáatriði smæstu viðfangsefna

Frábær vídeó í hverri töku
• Fangaðu stöðug vídeó í góðri upplausn og með skýru hljóði, jafnvel í myrkri og mannfjölda
• Kvikmyndablörr – skapaðu bíóáhrif með því að blörra bakgrunn viðfangsefna
• Kvikmyndatökuhliðrun – hægðu á hliðrun símans
• Löng taka – taktu upp stutt myndskeið með því að halda myndatökuhnappinum inni í sjálfgefinni myndavélarstillingu

Eiginleikar sem eru aðeins í Pixel 8 Pro
• Há 50MP upplausn – fangaðu myndir í hárri upplausn með meiri smáatriðum
• Ítarstýringar – náðu enn betri stjórn með því að stilla fókus, lokarahraða og fleira

Kröfur – nýjasta útgáfa Pixel-myndavélarinnar virkar aðeins í Pixel-tækjum sem keyra Android 14 og nýrri útgáfu. Nýjasta útgáfan af Google-myndavélinni fyrir Wear OS virkar aðeins í Wear OS 3-tækjum (eða nýrri) sem tengd eru Pixel símum. Sumir eiginleikar eru ekki í boði í öllum tækjum.
Uppfært
22. nóv. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun

Einkunnir og umsagnir

2,9
473 þ. umsagnir
Sigurður Bergþórsson
19. október 2023
Besta myndavélin en bara fyrir Pixel síma.
Var þetta gagnlegt?