EasyPark hefur gert borgir lífvænlegri síðan 2001. Þar sem milljónir ökumanna, fyrirtækja og rekstraraðila nota þjónustu okkar í meira en 20 löndum, höldum við áfram að þróa þægilegar, auðveldar í notkun lausnir til að spara þér tíma og peninga og fjarlægja óþarfa álag vegna bílastæða.
EasyPark er leiðandi bílastæðaforrit í Evrópu. Með smáforritinu okkar geturðu borgað fyrir bílastæði í bílahúsi, úti á götu í miðbænum eða á flugvellinum, heima eða erlendis - hvert sem lífið tekur þig!
Verð: Á flestum stöðum rukkum við þjónustugjald ofan á bílastæðakostnað sem rekstraraðili rukkar. Sundurliðun á heildarverði sést í EasyPark appinu þegar þú stillir lokatímann þinn áður en þú byrjar að leggja, sem og á bílastæðiskvittun þinni þegar lotunni lýkur, svo þú ert alltaf upplýst/ur hversu mikið þú ert að borga. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að kíkja á heimasíðu EasyPark - www.easypark.is
Með EasyPark appinu geturðu:
★ Skráð bílinn í stæði úr farsímanum þínum.
★ Stöðvað lotuna þína hvenær sem er og greiðir eingöngu fyrir virkan tíma.
★ Framlengt tímann þinn í appinu ef þú þarft meiri tíma.
★ Fundið bílastæði nálægt staðsetningu þinni eða áfangastað áður en þú ferð.
★ Greitt fyrir bílastæði, hvort þú ert í vinnu- eða einkaerindum.
★ Skipt einka- og vinnutengdum bílastæðakostnaði þínum.
★ Greiðir með öruggum aðferðum eins og Visa, Mastercard, Google Pay eða með mánaðarlegum reikningi fyrir fyrirtæki.
★ Fengið tilkynningu þegar bílastæðið þitt rennur út.
Hægt er að greiða fyrir bílastæði með EasyPark appinu í: Reykjavíkurborg, Akureyrarbæ, Hveragerðisbæ, Skútustaðahreppi, Grundarfjarðarbæ, Suðurnesjabæ, Mýrdalshreppi.
Vinsamlegast athugaðu að EasyPark appið er ekki tiltækt í Bretlandi. Til að leggja í Bretlandi skaltu nota RingGo appið í staðinn.