Signal - Einkaskilaboð

Innkaup í forriti
4,5
2,59 m. umsagnir
100 m.+
Niðurhal
Okkar val
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Milljónir manna nota Signal á hverjum deg til að njóta ókeypis og tafarlausra samskipta víðsvegar um heiminn. Sendu og taktu á móti skilaboðum í hágæðum, taktu þátt í HD tal- eða myndsímtölum, og kynntu þér vaxandi fjölda eiginleika sem tryggja að þú haldist í sambandi. Háþróuð tækni Signal til verndar einkalífi þínu er ávallt í gangi, þannig að þú getur einbeitt þér að því að deila augnablikum sem skipta máli með fólkinu sem skiptir þig máli.

• Tjáðu þig óhindrað – Hátæknileg enda-í-enda dulritun (keyrð með opna Signal-samskiptamátanum™) heldur samtölunum þínum öruggum. Gagnaleynd er ekki neinn valkvæður eiginleiki — það er bara þannig sem Signal virkar. Öll skilaboð, öll símtöl, alltaf.

• Sprettu úr spori – Skilaboðum er komið til skila fljótt og vel, líka á hægvirkum netkerfum. Signal er bestað til að virka við þrengstu mögulegu skilyrði.

• Upplifðu frelsið – Signal er algerlega óháð 501c3 sjálfseignarfélag án hagnaðarmarkmiða. Þróunin er studd af notendum eins og þér. Engar auglýsingar. Ekkert eftirlit. Ekki að grínast.

• Vertu þú sjálf/ur – Þú getur notað fyrirliggjandi símanúmer og tengiliðaskrána þína til að eiga örugg samkipti við vini þína.

• Láttu heyrast í þér – Hvort sem þau búa í hinum enda bæjarins eða hinumegin á hnettinum, láta hljóðgæðin í Signal vini þína og fjölskyldu upplifa sig nær þér.

• Hvíslaðu í skuggunum – Skiptu í dökkt forritsþema ef þú vilt ekki sjá ljósið í myrkrinu.

• Hljómar kunnuglega – Veldu sérsniðnar hljóðáminningar fyrir hvern tengilið, eða þaggaðu alveg niður í óhljóðunum. Simon & Garfunkel sömdu vinsælt lag um þetta árið 1964; þú getur notið 'hljóms þagnarinnar' hvenær sem þér sýnist með því að velja “Ekkert” sem hringitón fyrir tilkynningar.

• Ímyndaðu þér – Notaðu innbyggðu myndvinnslueiginleikana til að skissa, skera af og fletta myndum sem þú ætlar að senda. Þarna er meira að segja textatól svo þú getur bætt orðum við þessi 1.000 sem myndin þín er þegar virði.


Til að fá aðstoð, spyrja spurninga eða vita meira ættirðu að skoða:
https://support.signal.org

Upprunakóði:
https://github.com/signalapp

Fylgstu með okkur á Twitter (@signalapp) og Instagram (@signal_app) til að fá tilkynningar og upplýsingar um nýjustu uppfærslur.
Uppfært
21. nóv. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Einkunnir og umsagnir

4,5
2,56 m. umsagnir
Sigurlaugur Ágústsson
1. nóvember 2024
Frábært
Var þetta gagnlegt?
Ásmundur Richardsson
11. apríl 2024
Eftir uppsetningu þægilegt í notkun.
1 aðila fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Kristján Jonsson
28. nóvember 2023
👍👍
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar


★ The new and slightly refreshed Signal logo can help you digitally experience the feeling of seeing a good friend right after they get a haircut (but it's not a completely new hairstyle).
★ Chat folders let you organize your organizations, group your groups, and individualize your individuals into unique folders that are easy to customize and rearrange.